Rjupnasalir 14-103. Kopavogur 201. Iceland
UM OKKUR
Hús og mál var stofnað til þess að mæta vaxandi eftirspurn eftir gæðum í viðhaldsverkum, viðgerðum og frágangi. Með áreiðanlega þjónustu og höfum sanngjörnu verði viðbyggt upp sterkt orðspor í greininni. Við ábyrgjumst að okkar vinna standist allar kröfur og væntingar viðskiptavinna.
Við höfum ávallt tekist að leysa verkefni hratt og fagmannlega fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Okkar þjónusta byggist á gæðum og við tryggjum að viðskiptavinir fái það sem þeir eru loftaðir. Við bjöðum ekki aðeins upp á framkvæmd verkefna heldur einnig raðgjöf til að finna bestu og hagkvæmstu lausnir við einstaka þarfir.
Þarfir og væntingar viðskiþtavina eru ávallt okkar forgangsmál. Við störfum með sterkri og áreiðanlegri liðsheild sem leysir verkefni á skapandi og hagkvæman hátt. Starfsmenn okkar eru fagmenn sem hafa tækifæri til að þróast og vaxa í starfi. Með reynslu og þekkingu þeirra tryggjum við að þjónustan og gæðin standist allar kröfur.
Hvort sem það er fagleg ráðgjöf eða aðrar spurningar, bjóðum við upp á ráðgjöf til að finna bestu lausnirnar fyrir þig.
Hafðu samband við okkur !
Fagmenn okkar geta endurnýjað húsið, heimilið, skrifstofuna, vinnustaðinn, sumarbústaðinn og notað til þess aðeins bestu fáanlegu efnin. Hús og mál framkvæmir alla byggingarvinnu í samvinnu við og með reynslumiklum iðnaðarmönnum. Við bjóðum upp á þjónustu á mörgum sviðum, til dæmis alla málningarvinnu inni og úti, endurnýjun og einangrun, flísalögn, hurðaísrowetningar, lagningu timburgólfa og parketa, sem og gólfdúka, klæðingar, smíðum létta veggi, veggfóðrun og annan frágangrow.
HÚSAVIÐGERÐIR SÍÐAN 2004
VERKBEIÐINI